Hótelið er staðsett á sveitabæ nálægt Gullna hringnum, í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Gullfossi og Geysi. Á sumrin er hægt að fara í hestaferðir en einnig er hefðbundin matargerð í boði og heitur pottur utandyra.
Herbergin á Farmhotel Efstidalur eru með sérbaðherbergi og hárþurrku. Gistirýmin eru einföld en nýleg, með viðarklæddum veggjum og flísalögðu gólfi.
Ókeypis WiFi er hvarvetna á Farmhotel. Ókeypis bílastæði eru einnig á staðnum.
Á Efstidalur Farmhotel er hægt að leigja íslenska hesta, en það er tilvalin leið til þess að skoða nærliggjandi svæði. Laugarvatn er í 12 km fjarlægð.