Fjalladýrð – Ferðaþjónustan

Fjalladýrð

Fjalladýrð – Ferðaþjónustan

No reviews
  • Fjalladýrð, Möðrudal, 660 Mývatn, Ísland
  • 4711858
  • Gistihús

Ferðaþjónustan Fjalladýrð býður gestum sínum uppá þjóðlega upplifun í gistingu, mat og menningu í kyrrlátu umhverfi þar sem fjölbreytileg útivist og náttúruskoðun eru í hávegum höfð.

Við leggjum okkur fram um að vera umhverfisvæn og persónuleg ferðaþjónusta þar sem gestum gefst færi á að komast í nálægð við uppruna sinn í gegnum áhugasviðstengda afþreyingu, heimagerðan mat og þjóðlega menningu þar sem sérstaða staðarins fær að njóta sín.

Leitaðu til okkar með þínar væntingar í Möðrudal og við aðstoðum þig svo þú og þínir megið eiga eftirminnilega og notalega dvöl í faðmi fjalla.

Share: Facebook Twitter LinkedIn Email

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Rate this by clicking on a star below: *