Hótel Framtíð er með útsýni yfir höfn Djúpavogs og er í 8 km fjarlægð frá Búlandstindi. Það býður upp á staðbundna sjávarsérrétti, bar og ókeypis einkabílastæði. Sundlaug og heilsurækt Djúpavogs er aðeins í 150 metra fjarlægð.
Hótel Framtíð býður upp á herbergi með annaðhvort sér eða sameiginlegu baðherbergi. Sum innifela eldhúsaðstöðu og stofu. Þvottaaðstaða er í boði fyrir gesti.
Morgunverðarhlaðborð er framreitt daglega á hótelinu. Yfir sumarmánuðina geta gestir borðað á veröndinni.
Wi-Fi Internet er ókeypis á almenningssvæðum. Gestir geta leigt reiðhjól á staðnum og farið í skoðunarferðir um umhverfið eftir þeirra eigin hentugleikum.
Tómstundaafþreying er á svæðinu, meðal annars gönguferðir og hjólreiðar.