Hótel Vellir er 3 stjörnu hótel staðsett í hafnarfirði og aðeins 38 km fjarlægð frá flugvellinum.
Býður upp á Bistro-veitingastað og Sportbar.
Herbergin eru með flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum og parketgólfi og ókeypis WiFi.
Öll herbergi eru með sérbaðherbergi með hárþurrku og sturtu.
Ókeypis aðgangur að Reebok líkamsræktarstöðinni á opnunartíma líkamsræktarstöðvarinnar.