Sel Hótel Mývatn

Sel Hótel Mývatn

Sel Hótel Mývatn

No reviews
  • Skútustaðir 660 Mývatn, Ísland
  • 464 4164
  • Hótel

Þetta hótel er staðsett við Mývatn en það býður upp á ókeypis Wi-Fi-Internet og ókeypis aðgang að gufubaði og heitum potti. Öll herbergin eru með sjónvarpi og sérbaðherbergi. Gervigígarnir Skútustaðagígar eru í 2 mínútna göngufjarlægð.

Í flestum herbergjanna á Hótel Mývatni er te/kaffiaðbúnaður og skrifborð.

Í verslun staðarins er hægt að kaupa minjagripi, fatnað og léttar veitingar. Starfsfólk á Sel – Hótel Mývatni getur aðstoðað við skipulagningu á til dæmis jeppaferðum, norðurljósaskoðunarferðum og snjósleðaferðum.

Á veitingastað hótelsins er boðið upp á à la carte-rétti og sumarhlaðborð. Boðið er upp á morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni.

Bílastæði eru ókeypis á staðnum. Jarðböðin við Mývatn eru í 20 mínútna akstursfjarlægð. Hvalasafnið á Húsavík er 68 km frá hótelinu.

Share: Facebook Twitter LinkedIn Email

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Rate this by clicking on a star below: *