Sjávarborg

Sjávarborg

Sjávarborg

No reviews
  • Hafnargata 4, 340 Stykkishólmur, Ísland
  • 5175353
  • Gistihús

Sjávarborg býður upp á herbergi með sameiginlegu baðherbergi og eitt herbergi er með sér klósett. Aðstaðan er hönnuð til að veita gestum góða og ódýra þjónustu.

Sjávarborg er staðsett við fallegu höfnina í Stykkishólmi.

Kjallari Sjávarborgar var byggður 1914 sem geymsla fyrir ís til að afhenda bátum sem landa fiski við höfnina. Árið 1938 voru tvær hæðir byggðar til að hýsa einkaheimili og verslun. Í Sjávarborg hefur síðan verið til húsa bókabúð, rakarastofa og matvöruverslun svo eitthvað sé nefnt. Farfuglaheimilið opnaði maí 2013.

Share: Facebook Twitter LinkedIn Email

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Rate this by clicking on a star below: *